Innsýn “Insights”

Við lærum mikið af því að hlusta á sögur, hér er ætlunin að setja inn frásagnir af því hvernig fólk getur lært og gert vinnuna skilvirkari á vinnustöðum, hagnýtum aðferðum og ýmislegt fleira. Það væri frábært að heyra frá ykkur líka.

Deep listening by Diane Hamilton

“ Góð hlustun er lykillinn að öllum samskiptum. Jimi Hendrix hefði ekki getað spilað á gítar eins og hann gerði án snilldar hlustunar; öll stórskáldin hlusta á eigin raddir, svo og metra og rými. Garðyrkjumenn hlusta á plöntur; snillingar í stærðfræði hlusta á jöfnur sínar; keppnisbílstjórar hlusta á vélar sínar; og góðir foreldrar hlusta áContinue reading “Deep listening by Diane Hamilton”

Heimsmarkmiðin

Kynningarfundur um heimsmarkmiðin var haldinn nýlega á vegum Stjórnvísi í Innovation house Eiðistorgi.  Framsögumenn voru verkefnastjórar frá tveimur ráðuneytum Umhverfisráðuneytinu og Utanríkisráðuneytinu, þær sögðu frá forgangsröðun á vegum ráðuneyta og margar spurningar komu frá fulltrúum frá sveitarfélögum, fram kom að Kópavogsbær er að vinna með Heimsmarkmiðin í sinni stefnumótun. Samstarfsnefnd á vegum Norðurlanda ætlar aðContinue reading “Heimsmarkmiðin”

Leiðin skiptir líka máli

Leiðin að markmiðunum skiptir líka miklu máli, það þarf að búa sig undir langferð, hugsa til framtíðar.  Einnig lærir fólk á leiðinni og markmiðin geta breyst ef aðstæður breytast, það þarf að huga að ferlum og fólki, tækjum og tólum. Nú eru ýmis forrit notuð til að samhæfa vinnuna smáforrit “App”. Þessi tæki eru svoContinue reading “Leiðin skiptir líka máli”