Featured

Innsýn “Insights”

Við lærum mikið af því að hlusta á sögur, hér er ætlunin að setja inn frásagnir af því hvernig fólk getur lært og gert vinnuna skilvirkari á vinnustöðum, hagnýtum aðferðum og ýmislegt fleira. Það væri frábært að heyra frá ykkur líka. Getur gert “comment”.

Featured

Deep listening by Diane Hamilton

Góð hlustun er lykillinn að öllum samskiptum. Jimi Hendrix hefði ekki getað spilað á gítar eins og hann gerði án snilldar hlustunar; öll stórskáldin hlusta á eigin raddir, svo og metra og rými. Garðyrkjumenn hlusta á plöntur; snillingar í stærðfræði hlusta á jöfnur sínar; keppnisbílstjórar hlusta á vélar sínar; og góðir foreldrar hlusta á börnin sín. Og auðvitað er hlustun nauðsynleg fyrir alla. Er lausn átaka.

Hugarkort Mindmap

Hugarkort eru vinsæl í dag og þau hafa nýst vel í fjarvinnunni, góð til að fá yfirsýn og forgangsraða, auðvelt að stilla upp verkefnalista eða gera verkefnaáætlun út frá þeim. Þau virka líka einsog mannsheilinn sem er alltaf að tengja saman, en hann vinnur bæði með tilfinningar og hluti en það ættum við kannski að gera líka með hugarkortunum. Við getum notað liti eða broskalla eftir því hversu jákvætt það er eða eitthvað álíka, S-M-L eftir erfiði, T1-T2-T3 eftir því hversu langan tíma það tekur. Munum að orkan í því sem við erum að gera skiptir líka miklu máli.

Mind Maps are popular today and they have been useful in the crisis, good for getting an overview and prioritizing, easy to set up a to-do list or making a project plan based on them. They also work like the human brain that is always interconnected, but it works with both emotions and objects, but maybe we should do that with the mind maps. We can use colors or smiley depending on how positive it is or something similar, S-M-L depending on how hard it is, T1-T2-T3 depending on how long it takes.

Remember, the energy in what we do is also important.

Photo by fauxels on Pexels.com

Lance Secretan on Love and Culture

“Loving, and therefore inspiring, corporate cultures will inspire communities and this, in turn, will change the world”

“We are born with love, but we learn to fear”

Secretan, Lance H.K.. The Bellwether Effect: Stop Following. Start Inspiring! . The Secretan Center Inc.. 2020

Photo by Mäňøj Güřjäŕ on Pexels.com

Design Thinking

“Design Thinking” er vinsælt í dag, þetta er ferli sem var upphaflega notað til að hanna vörur, koma með nýjar hugmyndir út frá hegðunarmynstri kaupenda. En er nú nýtt til að ná ýmsum markmiðum.

5P eru skref til að ná fram nýjum hugmyndum.

 • Assumptions
 • pin balling,
 • probing,
 • prototype, and
 • proofing

Það er einnig mjög gagnlegt til að takast á við flókin félagsleg vandamál og hefur verið útfært fyrir hið opinbera sjá hér:

Design Thinking’s Phases

“There are many variants of the Design Thinking process in use today, and they have from three to seven phases, stages, or modes. However, all variants of Design Thinking are very similar. All variants of Design Thinking embody the same principles, which were first described by Nobel Prize laureate Herbert Simon in The Sciences of the Artificial in 1969.”

Þessi útfærsla kemur frá Stanford háskóla í Bandaríkjunum, d.school:

 • Empathise – with your users
 • Define – your users’ needs, their problem, and your insights
 • Ideate – by challenging assumptions and creating ideas for innovative solutions
 • Prototype – to start creating solutions
 • Test – solutions

https://www.interaction-design.org/literature/article/what-is-design-thinking-and-why-is-it-so-popular

“Design thinking” er líka gagnlegt sem ferli til að móta stefnu, ef ná þarf fram nýjum leiðum og hugsa út fyrir boxið. Í bland með öðrum leiðum getur það skilað miklum árangri.

Björg 11.2.2020

Markþjálfun hvað er það?

Þegar markþjálfun byrjaði að vera vinsæl hér á landi hafði ég miklar efasemdir, er það rétt að við séum að stjórna fólki, fara djúpt í sálarlíf þess og hafa áhrif á líf þess? Erum við þess umkomin?

En ég ákvað að læra markþjálfun hjá Evercoach í Bandaríkjunum, við það hef ég vaxið mikið og áttaði mig á því að það er viðskiptavinurinn sem stjórnar ferðinni, við erum meira einsog góður vinur sem leiðbeinir, ögrar og aðstoðar viðkomandi við að ná markmiðum sínum.

Allar breytingar koma innan frá það verður engin breyting nema að hún komi fyrst innan frá nema sé eingöngu á yfirborðinu. Þess vegna er ekki hægt að breyta fólki, það er aðeins hægt að aðstoða það við að breytast ef það vill það.

Listin við markþjálfun er að ná fram því besta í fólki, hjálpa því að finna tilgang og hvatningu til að gera sitt besta. Þetta gerum við í skrefum, byrjum á að móta sýn á þann árangur sem viðkomandi vill ná. Síðan hægt og rólega að feta sig áfram með markvissum aðgerðum og ná þeim árangri sem viðkomandi ætlar. Viljinn þarf að vera fyrir hendi hjá báðum aðilum.

Tel að það sé heppilegt að blanda saman lærdómi, vinnustofum og markþjálfun til að fylgja eftir að sá árangur sem stefnt er að skili sér.

Guðbjörg uglakvisti@gmail.com

Brahma Kumaris umhverfisteymi

Um daginn fékk fréttabréf í tengslum við ráðstefnu sem haldin var hér á landi “Spirit of Humanity” Brahma Kumaris indversk fjöldahreyfing sem hefur það markmið að kenna hugleiðslu “Lótushús á Islandi” og vinnur einnig að ýmsum góðum málefnum s.s. friðarmálum og í þessu tilviki að umhverfismálum. Teymi frá þeim var á ráðstefnu um umhverfismál í Madrid í desember COP25 og deildu með okkur þessari innsýn sem þau lærðu á ráðstefnunni.

Spurningin sem verið er að koma upp með lítur að því hvað gerir manneskju að góðum hlustanda.

 • Vertu athugull og ekki vera með hugann við annað á meðan þú hlustar . “When you observe and are detached, it is easier to listen”
 • Ekki gera ráð fyrir að þú vitir meira. “Don´t assume you know more”
 • Þó að vitir meira, ekki gera ráð fyrir að getir ekki lært eitthvað. “Even if you know more, don´t assume that you can´t learn something”
 • Hlustun felur einnig í sér að skilja hin ýmsu merki sem sá sem talar sýnir á meðan hann talar. “Listening also means to understand the subtle signals of others”

Haltu áfram að spyrja og findu út hvað liggur á bakvið það sem er sagt með orðum. “Keep asking open questions, and don´t interrupt”

%d bloggers like this: